Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir er menntaður lögfræðingur frá HÍ og löggiltur fasteignasali. Ásdís Rósa hefur starfað við fasteignasölu frá 2012 og hefur sérhæft sig í fasteigna- og leigurétti.
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir hjá Húsaskjóli seldi íbúðina mína hratt og vel. Allt stóðst 100%. Ég gæti ekki verið ánægðari með þjónustuna!!
Get 100 % mælt með Ásdísi Rósu hjá Húsaskjóli. Ótrúlega fagleg og vildi allt fyrir okkur gera. Eignin seldist á einu opnu húsi. Mun klárlega leita aftur til hennar þegar við erum aftur í fasteignahugleiðingum.
Við fengum fasteignasöluna Húsaskjól til að selja fasteign okkar í sumar eftir ábendingu frá öðrum. Fasteignin seldist fljótt og vel og fengum við einnig faglega aðstoð við að finna eign fyrir okkur við hæfi. Allt þetta ferli gekk fljótt og vel og fagmennska og áreiðanleiki Ásdísar Rósu hjá Húsaskjóli var með eindæmum. Við treystum henni 150% og ég get 100% mælt með Ásdísi Rósu og Húsaskjóli fyrir kaupum og sölu á fasteign. Takk fyrir frábæra þjónustu og áreiðanleika. Sigurlaug og Rafn.
Mjög góð þjónusta
Það var algjör tilviljun að ég setti íbúðina mína á sölu hjá Ásdísi Rósu hjá Húsaskjól, en það átti ég ekki eftir að sjá eftir. Þvílíka þjónustu hef ég ekki fengið áður frá neinni fasteignasölu! Ásdís Rósa var alltaf tilbúin að svara öllum mínum spurningum og hún útskýrði ferlið mjög vel fyrir mér. Ég mæli 100% með Ásdísi Rósu og Húsaskjól.
Allt ferlið hjá Ásdísi Rósu var faglegt frá upphafi til enda. Get 100% mælt með henni ef þið eruð í söluhugleiðingum, mjög traust.
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, var fasteignasalinn sem við vorum í samskiptum við, við kaupin á okkar íbúð. Hún kom utan vinnutíma til að við gætum fengið að skoða íbúðina og öll okkar samskipti fóru vel fram og voru góð. Takk fyrir okkur Húsaskjól.
Bara hægt að segja eitt geggjuð þjónusta manni líður svo vel í kringum þau hjá húsaskjól , þau tala við mann á mannamáli því þessi húsakaup geta reynst flókin og erfið . Mæli eindregið með þeim hjá húsaskjól.
Við fengum topp þjónustu hjá Ásdísi Rósu fasteignasala. Getum sannarlega mælt með Húsaskjóli sem fasteignasölu.
Ásdís er sú besta í bransanum - öll samskipti og vinna uppá 10 enda er hún sú eina sem kemur til greina þegar það kemur að kaupum eða sölu hjá mér
Mæli með. Flott þjónusta og Ásdís Rósa reyndist okkur mjög vel.
Við vorum hæst ánægð með þjónustu Húsaskjóls. Gekk hratt fyrir sig og allt stóðst!
Topp þjónusta, fá mín bestu meðmæli.
Var að klára kaupsamning með húsaskjóli, get sagt að það var algerlega frábært í alla staði að stunda fasteignaviðskipti með þvílíku fagfólki. Öll samskipti við fasteignasöluna hafa verið mjög þægileg alveg frá upphafi og allt eins og best verður á kosið í kaupferlinu hjá mér. Ég mun snúa mér til húsaskjóls þegar ég ákveð að selja
Þegar við settum íbúðina okkar á sölu höfðum við samband við hana Ásdísi Rósu og sáum svo sannarlega ekki eftir því. Hún kom heim til okkar, glaðleg og auðvelt að tala við hana. Hún sýndi okkur nokkur pakkatilboð sem hún bauð upp á, ansi spennandi tilboð og sniðug til að uppfylla mismunandi þarfir. Alltaf var auðvelt að ná í hana Ásdísi Rósu og ef hún svaraði ekki þá hafði hún alltaf samband tilbaka fljótlega. Okkar íbúð náði svo aldrei inn á netið þar sem Ásdís Rósa náði að selja hana strax og fengum við meira að segja meira fyrir íbúðina en við gerðum okkur vonir fyrir :) Ásdís Rósa fær okkar bestu meðmæli og þökkum við henni kærlega fyrir allt, kær kveðja Svava og Óli.
Frábær þjónusta, persónubundin leiðsögn og ráðgjöf af hálfu Ásdísar Rósu Ásgeirsdóttur fasteignasala alveg til fyrirmyndar. Kærar þakkir :)
Ásdís Rósa, tók að sér að selja fasteign mína og ekki tók það hana langan tíma að selja hana. Á föstudegi hafði ég samband, og sunnudeginum 8 dögum eftir fyrsta samtal, var eignin seld ! Ég mæli með Húsaskjól 100% þjónusta og fagleg vinnubrögð.
Ásdís Rósa seldi húsið okkar á Suðurlandi. Persónulega þjónusta og fagmennska einkenna hennar vinnubrögð. Mæli með Húsaskjól fasteignasölu við hvern þann sem er í fasteignahugleiðingum.
Klárlega besti fasteignasalinn hún Ásdís Rósa. Fagmennska fram í fingurgómana. Allt upp á hundrað.
Seldum í gegnum Húsaskjól i október 2021 og vorum með æðislega dömu Ásdísi Rósu sem algerlega sá um okkur og seldi íbúðina hratt og vel gætum ekki verið ánægðari með söluna. Allt gekk vel og fagmannlega og við virkikega sátt. Teljum okkur ansi heppin að hafa fengið Ásdisi Rósu til að sjá um okkur i þessu ferli.
Mæli 100% með. Ásdís Rósa hefur selt tvær fasteignir fyrir okkur og við gætum ekki hafa verið ánægðari með allt. Professional þjónusta, allt 100% vel gert og við gátum alltaf leitað til hennar með spurningar, ráð og hjálp. Báðar fasteignir seldust nánast strax. Við munum klárlega leita aftur til Ásdísar Rósu í framtíðinni.
Get mælt með Ásdísi Rósu Ásgeirsdóttur ef þið viljið selja fasteignina ykkar. Heiðarleg, vinnusöm og alltaf glöð.
Við fengum einstaklega fagmannlega og vandaða þjónustu hjá Ásdísi Rósu Ásgeirsdóttur, fasteignasala og mælum með henni.